current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Vor í Vaglaskógi lyrics
Vor í Vaglaskógi lyrics
turnover time:2025-04-20 04:59:47
Vor í Vaglaskógi lyrics

Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg,

við skulum tjalda í grænum berjamó.

Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær,

lindin þar niðar og birkihríslan grær.

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,

leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.

Dagperlur glitra um dalinn færist ró,

draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg.

Kveldrauðu skini á krækilyngið slær.

Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær.

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,

leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,

leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær,

leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kaleo
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Blues, Folk, Pop, Indie
  • Official site:http://www.officialkaleo.com
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Kaleo_(band)
Kaleo
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved