current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Við höldum þér góðan gleðidag í dag [Making Today a Perfect Day] lyrics
Við höldum þér góðan gleðidag í dag [Making Today a Perfect Day] lyrics
turnover time:2025-01-01 12:57:42
Við höldum þér góðan gleðidag í dag [Making Today a Perfect Day] lyrics

????????????????:

Anna!

????????????????:

Já?

????????????????:

Hún á afmæli

????????????????:

Í dag

????????????????:

Þú átt afmæli

????????????????:

Í dag

Ég á afmæli

????????????????:

Komdu nú!

????????????????:

Á ég afmæli?

????????????????:

Og það verður alveg fullkomið

Af því þú fékkst aldrei alvöru afmæli fyrr

Nema þau sem þú hélst alein utan við harðlæstar dyr

En hér er ég í dag til að kippa því í lag

Og bæta upp þinn hag

Ef ég má

????????????????:

Elsa, ég held þú sért komin með kvef

????????????????:

Ég fæ ekki kvef. Auk þess...

Kvef hefur aldrei neitt angrað mig

????????????????:

Vá!

Smart!

????????????????:

Eltu bara tvinnann

????????????????:

Bíddu, hvað?

????????????????:

Ég er með plan, kem þér á óvart sko í dag

Ekkert, nei ekkert, mun hindra það

Hef vikum saman planað afmælið í spað (Olaf: Halló)

Og fékk jafnvel Kristján og Svein til að fara í bað

Ef einhver heldur aftur af mér

Ég snarlega á hann sný (Olaf: Sumar!)

Því veisla verður haldin hér

Ég gef þig himin, sól og mána og ský

????????????????:

Litlir bræður!

????????????????:

Ég held þér góðan gleðidag í dag

????????????????:

Ú, samloka!

????????????????:

Það verður sko algjör gjafaflóð með stórglæsibrag

Að bæta upp það sem þú misstir af skal verða mitt fag

Ég held þér góðan gleðidag í dag

????????????????:

Þeir koma í þrennum!

????????????????:

Ég er góð

Óvænt, óvænt, þessi er sérlega...

????????????????:

Vá, ég verð alveg ringluð en hef áhyggjur af þér

Ég tel það best þú farir heim með þessa pest

????????????????:

Við getum ei hætt því sú næsta er langbe...

????????????????:

Elsa mín, vertu nú raunsæ

????????????????:

Ó nei, við munum mála bæ

????????????????:

Þú þyrftir helst að hitta lækni

????????????????????:

Ertu veik?

Hér er mixtúran mín byggð á nýjustu tækni

????????????????:

Nei, en takk fyrir

????????????????:

Jú, þakka þér fyrir

????????????????????:

Við höldum þér góðan gleðidag í dag

????????????????:

Höldum þér bara gleðidag

????????????????????:

Svo óskirnar þínar rætist

Syngjum afmælislag

????????????????:

Afmælislag!

????????????????????:

Við elskum þig, Anna

????????????????:

Og ég elska þig

????????????????????:

Svo við höldum þér góðan gleðidag

Frábæran dag með gleðibrag

Já, við höldum þér góðan gleðidag

????????????????:

Ég get lagað það!

????????????????????????????????:

Nei, nei!

????????????????:

Allt í lagi!

????????????????????????????????:

Ummæli aftengja miðlið hanna?

????????????????:

Komdu, nú klifrum við

????????????????:

Elsa, þetta er of mikið

Þú þarft hvíld

????????????????:

Við verðum að hafa afmælispuð

Ég meina -stuð

Finnum draum, gerum plön

Áfram, áfram!

Eltum þræðir alla leið, hjá okkur skal leið vera greið

????????????????:

Elsa?

????????????????:

Hvað? Ég er hress!

Ekkert stress

Við syngjum söng

Leiðin er strembin og ströng

Hamingja, hamingja, hamingja, gleði, gleði, gleði

Heit, köld, heit, afmæli!

????????????????:

Elsa, að sjá þig, þú ert með hita

Þú ert brennandi heit

Við setjum daginn bara á bið

Æ, hlýddu, ekkert þref

Svona, nú viðurkenndu það

????????????????:

Þá það

Ég er með kvef

Fyrirgefðu, Anna. Ég vildi bara gefa þér einn fullkominn afmælisdag

En ég klúðraði því. Aftur

????????????????:

Þú klúðraðir engu

Komum þér bara undir sæng

????????????????????????????????:

Ó nei, gerðu það, gerðu það, stopp!

????????????????????????:

Til hamingju!

????????????????:

Vá!

????????????????:

????????????????????:

Við höldum þér góðan gleðidag í dag

Við mætum þér öll með bros á vör og gott hjartalag

????????????????????????????????:

Það er stutt á milli öngþveitis

????????????????:

Já, og húllumhæs!

????????????????????:

Ó, höldum þér góðan gleðidag

Við höldum þér góðan gleðidag

A-N-N-A

Höldum þér góðan gleðidag í dag

????????????????????????????????:

Til hamingju með afmælið

????????????????????:

Höldum þér góðan gleðidag

Ekkert þunglyndisnag

????????????????????????????????:

Ég elska þig, ástin!

????????????????????:

Því allt sem að þú okkur ert

Og þú hefur gert

????????????????????????????????:

Alveg satt!

????????????????????:

Við höldum þér góðan gleðidag

Við höldum þér góðan gleðidag

Við höldum þér góðan gleðidag

????????????????:

Gleðidag!

????????????????:

Allt í lagi, í rúm með þig

????????????????:

Nei, bíddu, bíddu

Eina sem er eftir er að blása í afmælis-gjallarhornið

????????????????:

Ó nei, nei, nei, nei

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Frozen Fever (OST)
  • country:United States
  • Languages:French, Spanish, Portuguese, Dutch dialects+32 more, Bulgarian, Hebrew, German, Norwegian, Russian, Turkish, Indonesian, English, Estonian, Persian, Hindi, Malay, Italian, Hungarian, Thai, Icelandic, Slovenian, Japanese, Korean, Ukrainian, Danish, Greek, Finnish, Czech, Croatian, Serbian, Dutch, Polish, Chinese (Cantonese), Lithuanian, Swedish, Slovak
  • Genre:Soundtrack
  • Official site:https://www.disneyanimation.com/projects/frozenfever
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Frozen_Fever
Frozen Fever (OST)
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved