current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Varða lyrics
Varða lyrics
turnover time:2024-12-27 08:37:46
Varða lyrics

Úti dreifum vörðum

Grágrýti mosabörðum

Röðum minnum hloðum

Eftir sitjum eld

Tölum út i eitt

Við reynum að muna

Eltir nöfnunum

þó við getum ekki gleymt

Andlitunum

Úti heilsum mána

Reisum flógg og fána

Horfum himininn háa

Skammdegin helgrá

sem hverfa á braut

Litan sólarupprás

Bjóðum góðan dag

og nýtum nú ónytt tækifærin

Áfram áfram veginn

Endum hinumegin

fram fram lifið heyjum

þangað til við deyjum

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Sigur Rós
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Alternative
  • Official site:http://www.sigur-ros.co.uk/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Sigur_Rós
Sigur Rós
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved