current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Vaðandi þurrt lyrics
Vaðandi þurrt lyrics
turnover time:2025-01-22 13:44:15
Vaðandi þurrt lyrics

Lagði tunglið í laut

ljáði stjörnunum brag

setti á himininn skraut

sama dag eftir dag

Tók mér haf undir hönd

henti fjöllunum burt

fór um ókunnug lönd

oftast vaðandi þurrt

Fleygði spilum á borð

og á borðið var lagt

þetta einasta orð

sem að aldrei var sagt

Gekk um glóandi hraun

glaður dokaði við

þessa alsherjar raun

sem var öll fyrir þig

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ásgeir
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved