current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Umskiptingur [English translation]
Umskiptingur [English translation]
turnover time:2025-01-12 05:03:14
Umskiptingur [English translation]

Ég man, ég var á rölti ég var kannski 7 ára

Ég man, ég heyrði söngva, sem sögðu mér að koma

Ég ráfaði og stökk á milli mosagróinna steina

Þegar ég sá álfakvenndi, fallega og rjóða.

Ég var sýkt og ég var veik og ég fann ekki leiðina heim.

Hún sat á hvítum hesti og sagði mér að elta sig

Að álfasteininum sjálfum

Þar voru hennar fjölskylda og þau gáfu mér að borða

Álfabrauð með osti

Þarna leið mér vel og ég vildi ekki fara.

Ég var sýkt og ég var veik og ég mig langaði ekki heim

Á milli tveggja heima, hvar á ég heima?

Á milli lífs og dauða, hvar á ég heima?

Umskiptingur, umskiptingur, umskiptingur.

Á milli tveggja heima, hvar á ég heima?

Á milli lífs og dauða, hvar á ég heima? 

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kælan Mikla
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
Kælan Mikla
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved