current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Í tokuni [Into the Mist] [Icelandic translation]
Í tokuni [Into the Mist] [Icelandic translation]
turnover time:2025-04-20 18:22:38
Í tokuni [Into the Mist] [Icelandic translation]

Gangi í þokunni

Eina í djúpu kyrrðinni

Sé engar vörður

Burtur allir garðar

Hrópi en enginn svarar

Inn á milli skarðanna

Í þokuklæddu nóttinni

Skynji ég skuggar

Þykist sem eitthvað hrærir sig þar

Hrópi en enginn svarar mér

Vinur, vinur, sérðu mig?

Gangi hér í þokunni

Hefur þú reikað líka sem ég?

Í dauðadjúpu kyrrðinni?

Sástu götuljósin

Lýsa í þorpinu?

Sástu hvað þau gerðu þar?

Manstu hversu staðan var?

Leitaði nokkur eftir mér?

Vinur, vinur, sérðu mig?

Gangi hér í þokunni

Hefur þú reikað líka sem ég?

Í dauðadjúpu kyrrðinni?

Hefur þú eins og ég

Gengi í þokunni

Burturvilst frá slóðinni

Yst á fjallahlíðinni?

Þekkirðu þessa einmanaleikið?

Vinur, vinur, skilurðu mig?

Veist þú nokkurn leyniveg?

Hefur þú reikað líka sem ég?

Í endalausri óvissunni?

Vinur, vinur, skilurðu mig?

Veist þú nokkurn leyniveg?

Hefur þú reikað líka sem ég?

Í endalausri þokunni?

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Eivør
  • country:Faroe Islands
  • Languages:English, Faroese, Danish, Icelandic, Swedish
  • Genre:Alternative, Folk, Pop, Rock
  • Official site:http://eivor.com/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Eivør_Pálsdóttir
Eivør
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved