Þegar ég er einn
dreymir mig á sjándeildarhringnum
og orð fá því ekki lýst,
Já, ég veit að það er ekki ljós
í herbergi þegar ekki er sól,
ef þú ert ekki hér með mér, með mér.
Í gluggunum
sýni ég öllum hjartað mitt
sem þú kveiktir á,
komdu fyrir inni í mér
ljósinu sem
þú fannst á götunni.
Tími til að kveðja.*
Lönd sem ég hef aldrei
séð eða upplifað með þér,
nú, já, mun ég upplifa þau.
Með þér mun ég fara
á sjóinn á skipum
sem, ég veit það,
nei, nei, þau eru ekki til lengur.
Það er kominn tími til að kveðja.*
Þegar þú ert fjarri
dreymir mig á sjóndeildarhringnum
og orð fá því ekki lýst.
Og, já, ég veit
að þú ert með mér.
Þú, tunglið mitt, þú ert hér með mér.
Sólin mín, þú ert hér hjá mér,
hjá mér, hjá mér, hjá mér.
Tími til að kveðja.*
Lönd sem ég hef aldrei
séð eða upplifað með þér,
nú, já, mun ég upplifa þau.
Með þér mun ég fara
á sjóinn á skipum
sem, ég veit það,
nei, nei, þau eru ekki til lengur.
Með þér mun ég endurupplifa þau.
Með þér mun ég fara
á sjóinn á skipum
sem, ég veit það,
nei, nei, þau eru ekki til lengur.
Með þér mun ég endurupplifa þau.
Með þér mun ég fara.
Ég með þér.