current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Takk fyrir mig [English translation]
Takk fyrir mig [English translation]
turnover time:2025-01-11 15:32:08
Takk fyrir mig [English translation]

Ég sé í fjarska,

Kletta og öldur

Og ég geymi þarna góðar minningar.

Þar sem fjöllin og askan,

Segja mér sögu

Og ég vona að við sjáumst aftur þar.

Því ef að þetta er mitt síðasta lag.

Vil ég syngja það með þér

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Hvert sem við höldum,

Leiðum hvort annað

Og ég veit við finnum aldrei betri stað.

Herjólfsdalurinn heilsar mér

Þvílíkt augnablik sem við eigum, hér í Eyjum

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Þar sem eldarnir brenna

Og háfjallasalurinn heillar mig.

Þar sem fólkið í tjöldunum syngur

Hve ljúft er að vera til.

Þar sem loksins ég fann þig

Og allt er svo bjart ég er kominn heim.

Heimaey, Heimaey.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ingó
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Singer-songwriter
  • Official site:https://www.facebook.com/ingovedurgud/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Ing%C3%B3_og_Ve%C3%B0urgu%C3%B0irnir
Ingó
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved