current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Tíbrá lyrics
Tíbrá lyrics
turnover time:2024-12-25 08:15:54
Tíbrá lyrics

Sjái' eg stjarnanna sæg glita bláhimins geim,

yfir grænskóg í náttdaggar þey,

ó, hve langar mig þá upp í alsælu heim

á hins eilífa kærleikans ey.

Því við sólnanna dans, uppi' í himninum hátt,

giftir hana mér eilífðin löng,

sem hér niðri við jörð eg hef aldregi átt

nema í elskunnar draumum og söng.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Samaris
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved