current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Þúsund Og Ein Nótt [Arabian nights] lyrics
Þúsund Og Ein Nótt [Arabian nights] lyrics
turnover time:2025-04-20 19:25:39
Þúsund Og Ein Nótt [Arabian nights] lyrics

Ég ferðast úr stað

Óralangt austurfrá

Þar sem úlfaldar fara í lest

Eyrað gætirðu misst Þar er flatt út í eitt

Ef þeim eigi á þig líst Og svo sjóðandi heitt

Það er ógeð

En heima er best!

Leikur vindur um land

Brennheit sól bakar sand

Ekki tíminn þar líður fljótt

Fljúgðu um heiðloftin blá

Töfrateppinu á

Inn í þúsund og eina nótt

Þúsund og ein nótt

Það er ógerlegt fár

Þar er flest yfirleitt

Enn heitara en heitt

Já á allskonar hátt

Þúsund og ein nótt

Ein sagan er sú

Að af aulaskap gæti

Blasað við tap

Þú sérð þetta nú

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Aladdin (OST)
  • country:United States
  • Languages:English, French, Spanish, Italian+34 more, Hebrew, Dutch, Turkish, Arabic (other varieties), Japanese, Polish, Norwegian, Portuguese, Danish, Hindi, German, Finnish, Russian, Swedish, Hungarian, Icelandic, Croatian, Korean, Serbian, Chinese, Greek, Bulgarian, Tamil, Chinese (Cantonese), Romanian, Czech, Ukrainian, Arabic, Thai, Persian, Malay, Indonesian, Albanian, Kazakh
  • Genre:Children's Music, Soundtrack
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Aladdin_(1992_Disney_film)
Aladdin (OST)
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved