current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Sumargestur lyrics
Sumargestur lyrics
turnover time:2025-01-22 22:26:56
Sumargestur lyrics

Fuglinn minn úr fjarska ber

fögnuð vorsins handa mér.

Yfir höfin ægibreið,

ævinlega – flýgur rétta leið.

Tyllir sér á græna grein,

gott að hvíla lúin bein.

Ómar söngur hjartahlýr.

Hlusta ég á – lífsins ævintýr.

Fús ég þakka fuglinn minn

fyrir gleðiboðskapinn;

þessa ljúfu tæru tóna, tóna

Þegar haustar aftur að,

af einlægni ég bið um það,

að mega syngja sönginn þinn,

sumargestur, – litli fuglinn minn.

Fús ég þakka fuglinn minn

fyrir gleðiboðskapinn;

þessa ljúfu tæru tóna, tóna.

Þú átt athvarf innst í sál,

ó, að ég kynni fuglamál,

skyldi ég lag á lúftgítarinn prjóna.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ásgeir
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved