current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Stál og hnífur lyrics
Stál og hnífur lyrics
turnover time:2025-01-09 12:27:57
Stál og hnífur lyrics

Þegar ég vaknaði um morguninn

er þú komst inn til mín.

Hörund þitt eins og silki

andlitið eins og postulín

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt,

í nótt mun ég deyja.

Mig dreymdi dauðinn segði komdu fljótt

það er svo margt sem ég ætla þér að segja.

Ef ég drukkna, drukkna í nótt,

ef þeir mig finna.

Þú getur komið og mig sótt

þá vil ég á það minna.

Stál og hnífur er merki mitt

merki farandverkamanna.

Þitt var mitt og mitt var þitt

meðan ég bjó á meðal manna.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Bubbi Morthens
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Bubbi_Morthens
Bubbi Morthens
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved