Leikið sorgarlag, mér til aumkunar
Kannski seinna meir þu minnist mín eins og ég var
Mér er þolið þrek, þokast ekki úr stað
Allt að engu gert, hjartað úrkulnað
Ég er dáti, háði stríð og sigraður ég var
Til einskis gagns ég er, leiðid mig burt
Eða leyf mér liggja hér
Leikið sorgarlag, leikið, sama er mér
Enga útleið nú á ég hvort eð er
Án leiðarljóss ég óttast að ég hrasi myrkrinu í
Falli við og svo gefist ég upp
Þá heyri ég rödd, að ofan óravegu
Er mig kallar á ”ó, mundu hver þu ert”
Ef þinn kjarkur fer, þá glatast líka allt annað
Hertu huga þinn og mundu hver þú ert
Já! Þú er dáti enn
Og þarft þitt stríð að heyja
Fyrir frelsi á ný
Já, berstu fyrir því