current location : Lyricf.com
/
Songs
/
SKRÍÐA [English translation]
SKRÍÐA [English translation]
turnover time:2025-01-23 07:23:47
SKRÍÐA [English translation]

Skríða, slíta, ég kann bara að bíta

Brýt í sundur blýantinn og stroka út ef mig mislíkar

Grafa, stara, þó ég þurfi að fara

ferðu ekki með mér, ég er kerfið, skipa þér að þaga

Þoka svífur undir himninum

Ég finn að ég er inni í henni þó ég vilji það kannski ekki lengur

Strákur skríður úti í garðinum,

undir veggjunum á hvolfi, horfir á mig eins og lítill drengur

Sé þig skríða meðfram veggjunum en þú kemst aldrei út

Leita, leita að útganginum en þú kemst ekki út

Sé þig skríða meðfram veggjunum, leita, leita en þú kemst ekki út

Leita, leita að græna ljósinu, allt er svart, þú kemst aldrei út

Finnur mig finna þig, er fyrir aftan þig og veit hvað þú ert hræddur við

Ég hugsa fyrir þig og líka um sjálfa mig, svo þú kannt ekki að vera til

lengur

Beinin brotin undir húðinni, allt er hljótt en ekki þú

Svartir lokkar liggja í jörðinni, allt er grænt og líka þú

Skríða, skríða, þú vilt finna mig en þú kemst ekki út

Týna, týnast, ég er skapari og þú komst vitlaust út

Sé þig skríða meðfram veggjunum en þú kemst aldrei út

Leita, leita að útganginum en þú kemst ekki út

Sé þig skríða meðfram veggjunum, leita, leita en þú kemst ekki út

Leita, leita að græna ljósinu, allt er svart, þú kemst aldrei út

Týna, týnast, ég er skapari og þú komst vitlaust út

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
CYBER
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Hip-Hop/Rap
CYBER
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved