í tunglsljósi
sé ég
kóralrifin
glitra í gegnum blankalognið
í þínum augum
ég læt mig sökkva
niður í djúpið
læt mig draga
inn í fegurðina
sem býr í þér
og ég gleymi minni óró
minnist aftur minnar auðnu
ekkert kann toga mig frá þér nú
enginn kann elska mig sem þú
ég veit að þú elskar
sem ég sé þín auðna
verð mig
sem ég sé slándi hjartað
í þínu brjósti
ég snerti þig
sem þú sért einn hlutur
af mínum kroppi
sem við séum spunnin saman
af sömum æðum
ef við siglum í ólgusjó
köfum niður í öldudali
ekkert kann toga mig frá þér nú
enginn kann elska mig sem þú
ekkert kann toga mig frá þér nú
ég held fast í þig
enginn kann elska mig sem þú