current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Örlögin lyrics
Örlögin lyrics
turnover time:2025-01-10 15:15:00
Örlögin lyrics

Þær eru fastar saman með þráðum

Bundnar örlagaráðum

Þær hafa alltaf verið hér

Þær bíða þar til tíminn er réttur

Dauðadómur er settur

Þær bíða aldrei eftir þér

Örlögin bíða ekki eftir neinum

Örlögin bíða aldrei eftir þér

Nóttin heldur um mig

Myrkrið faðmar mig

Þær eru fastar saman með þráðum

Bundnar örlagaráðum

Þær hafa alltaf verið hér

Þær standa saman, klippa á bandið

og sálin sekkur í sandinn

Þær vaka alltaf yfir þér

Þegar tíminn er, taka á móti þér

Safnast saman þrjár

Telja öll þín ár

Telja öll þín ár

Örlögin bíða ekki eftir neinum

Örlögin bíða aldrei eftir þér

Nóttin heldur um mig

Myrkrið faðmar mig

Örlögin bíða ekki eftir neinum

Örlögin bíða aldrei eftir þér

Nóttin heldur um mig

Myrkrið faðmar mig

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kælan Mikla
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
Kælan Mikla
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved