current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Árbakkinn lyrics
Árbakkinn lyrics
turnover time:2024-12-28 01:15:35
Árbakkinn lyrics

Í bláum draumi

Hún unir ein

Með ærslum leikur

Á strengi og flúðir

Og glettin skvettir

Á gráan stein

Í hyl og lygnu

Er hægt á ferð

Með hæverskum þokka

Áin niðar

Sí-endurfædd

Og undraverð

Hún fremur þá list

Sem fegurst er

Úr fornum eldi

Er hljómbotn gerður

Ég heyri óminn

Í hjarta mér

Ég heyri óminn

Í hjarta mér

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ólafur Arnalds
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://olafurarnalds.com/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%93lafur_Arnalds
Ólafur Arnalds
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved