Vaskur björn
Vængjaglit
Guggin er vetrarsólin
Og ég man að einhver söng
Eitt sinn rétt fyrir jólin
Örugg þarna uni mér
Úti hríðin leikur sér
Stíga fætur stoltan dans
Á ströndu draumalands
Örugg þarna uni mér
Úti hríðin leikur sér
Stíga fætur stoltan dans
á ströndu draumalands
Lifir enn minning mín
Merglar í fylgsni sálar
Lifnar við er ljósið dvín
Litir og myndir strjálar
Og ég man einhver söng
Eitt sinn rétt fyrir jólin