current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Næturblóm lyrics
Næturblóm lyrics
turnover time:2024-12-04 20:45:50
Næturblóm lyrics

Nóttin klæðir okkur best

Við vöknum þegar sólin sest

Nóttin klæðir okkur best

Við vöknum þegar sólin sest

Nóttin klæðir okkur best

Þegar skammdegið er svartast

skína næturblómin bjartast

Við vöknum þegar sólin sest

Þegar skammdegið er svartast

skína næturblómin bjartast

og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

og þau gera það þótt við finnum þau ekki hér

Því þau rifnuðu upp með rótum og standa núna á tveimur fótum

og blómstra í dömunni sem dansar við hliðiná mér

Nóttin klæðir okkur best

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kælan Mikla
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
Kælan Mikla
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved