Meyjar flugu sunnan,
Myrkviður í gegnum,
Alvitur unga, örlög að drýgja;
En einn Völundur sat í Úlfdölum
Svo beið hann sinnar ljósrar konu
2x
Myrkviður
Ríða um Myrkviðinn,
Meyjar flugu sunnan,
Alvitur unga, örlög fylgja
En einn Völundur sat í Úlfdölum,
Svo beið hann sinnar ljósrar konu
2x
Myrkviður