current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Minning lyrics
Minning lyrics
turnover time:2025-01-22 22:34:10
Minning lyrics

Liljublóm sem að leit sólu mót

Á lífsins morgni var í burtu hrifið

slitið óvænt upp af sinni rót

ekkert finnst þar síðan nema grjót

Aftanstund og örlítill þeyr

Í eyra mér er hvíslað dimmum rómi:

“Lætur eftir sig, það líf, sem deyr

lítið skarð í hópinn, ekki meir.”

Hjálpar alltaf að

eiga í sínum hjartastað

ljóselska minning ljúfa

Sorgin er ein á yfirferð

Ótti af henni mannfólkinu stendur

hún er bæði köld og viðsjárverð

og velur ekki neina sáttagerð

Liljublóm sem að leit sólu mót

Á lífsins morgni var í burtu hrifið

slitið óvænt upp af sinni rót

ekkert finnst þar síðan nema grjót

Hjálpar alltaf að

Eiga í sínum hjartastað

ljóselska minning ljúfa

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ásgeir
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved