current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Með fuglum [English translation]
Með fuglum [English translation]
turnover time:2025-01-01 07:24:12
Með fuglum [English translation]

Fugl er stærstur Fróni á,

fjallstindanna milli ná

vængjafjaðrir.

Vindinn aðrir

vinir honum kljúfa hjá.

Kornung þegar komu fyrst

kynjaskrímsli, svöng og þyrst.

Fjalls- af þaki

flaug á baki

fuglinum er ríkir nyrst.

Blésu hana bitrum móð

barði frá sér Íslands fljóð.

Þegnar sváfu,

þessa gáfu

Þórunn fann er leit hún blóð.

Fyrsta stríð af fjórum vannst,

fréttist víða, sagan spannst.

Þó í ljóðum

þessum góðum

Þórunn hvergi fyrirfannst.

Með fuglum.

Með fuglum.

Þórunn hvergi fyrirfannst.

Með fuglum.

Með fuglum.

Þín var ævin þréttán ár

þegar först með fuglum,

fálkum, örnum, uglum.

Þú var himinn þungur, grár,

þegar först með fuglum.

Þórunn var orðin Þréttán ára,

þegar hún fór með fuglum.

Barðist við djöfla og fjanda, fjára,

þegar hún fór með fuglum.

Skammt milli gleði- og tregatára,

þegar hún fór með fuglum.

Lærði að svo myndi lifið klára,

þegar hún fór með fuglum.

Með fuglum.

Með fuglum.

Þegar hún fór með fuglum.

Með fuglum.

Með fuglum.

Þegar sváfa flestir fast

fuglar vörðu björgin.

Sökkva lík er sameinast

sverðin fyrir Fjörgyn.

Nötraði allt Norðurland,

níð skal vondum banna.

Treysti verðmætt vinaband

vættur meðal manna.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Skálmöld
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal
  • Official site:http://www.skalmold.is/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Skálmöld
Skálmöld
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved