Hrifin af þér? Æi, góða Garðabrúda, það er barnalegt
Þín mistök voru að feta þennan veg
Þú munt úr þessu ástarbulli ei fá neitt
Það sannar bara að þú ert barnaleg
Hví æti hann líka að vera hrifinn af þér?
Að sjá þig! Halda hann verði dolfallinn
Hættu þessum skömmum, komdu til mömmu
Mamma...
- Nei!
- Nei?
Já, nú skil ég
Garðabrúda veit best
Garðabrúda er kona
Svona líka fullorðnuð
Garðabrúda veit best
Það er bara svona
Láttu hann fá það, ekkert tuð
Þetta vill hann fá, láttu hann ei þig blekkja
Gefðu honum það, birti til
Þá muntu sjá, hann mun þig svíkja og svekkja
Ég skal ekki stríða þér
Nei, Garðabrúda veit best
Fyrst hann er svona draumur
Láttu hann sýna innrætið
Ef hann skrökvar, ekki kjökra
Mamma veit best!