current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Maístjarnan [English translation]
Maístjarnan [English translation]
turnover time:2024-12-24 08:06:27
Maístjarnan [English translation]

Ó hve létt er þitt skóhljóð

ó hve leingi ég beið þín,

það er vorhret á glugga,

napur vindur sem hvín,

en ég veit eina stjörnu,

eina stjörnu sem skín,

og nú loks ertu komin,

þú ert komin til mín.

Það eru erfiðir tímar,

það er atvinnuþref,

ég hef ekkert að bjóða,

ekki ögn sem ég gef,

nema von mína og líf mitt

hvort ég vaki eða sef,

þetta eitt sem þú gafst mér

það er alt sem ég hef.

En í kvöld lýkur vetri

sérhvers vinnandi manns,

og á morgun skín maísól,

það er maísólin hans,

það er maísólin okkar,

okkar einíngarbands,

fyrir þér ber ég fána

þessa framtíðarlands.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Islandica
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Folk
  • Official site:https://www.allmusic.com/artist/islandica-mn0000108344
Islandica
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved