current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Mánadans [English translation]
Mánadans [English translation]
turnover time:2025-01-10 15:28:21
Mánadans [English translation]

Fætur mínir skeika í skini silfurmána

sem bíður mér þögullar nætur.

En lítil stúlka illa lætur og stígur villtan

vangadans við nóttina.

Hratt hún dansar í hundrað hringi

meðan myrkrið magnast upp

í kringum hana og innra með henni

og henni líður betur.

Hún veit hvað hún vill

og hún veit hvað hún getur.

Hún gerir það mikið,

hún fer yfir strikið.

Týnd í sýndarveruleika.

Reika í óraunveruleika

og leik mér að því sem ekki er.

Veik og sama hver, allir vilja bjarga mér

á meðan ég vil farga því sem er.

Sólin sest og hún blotnar,

sólin rís og hún brotnar.

Hún líkist ekki neinum í hundrað og einum,

en á föstudögum trúlofast hún nóttinni. 

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kælan Mikla
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
Kælan Mikla
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved