current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Lífsins ólgusjór lyrics
Lífsins ólgusjór lyrics
turnover time:2025-01-24 01:46:47
Lífsins ólgusjór lyrics

Eg hef fengið af því nóg,

oft með sára lófa,

út á lífsins ólgusjó

ein á báti að róa.

Eg hef líka orðið mát

og undan látið skríða.

Enginn veit, hvað einn á bát

á við margt að stríða.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Samaris
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved