current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Kælan Mikla lyrics
Kælan Mikla lyrics
turnover time:2025-01-10 15:15:33
Kælan Mikla lyrics

Ég var eitt sinn barn, alveg eins og þið

en myrkrið gleypti mig alla,

lét mig falla í nýstingskalt tómið,

fraus, en nú er ég laus.

Ég er rödd sem var bæld niður í hundruði ára,

af kuldanum kvödd í holdgervi tára

kökkul í háls, en nú er ég frjáls

og ég frýs ykkar brothættu sálir.

Er ég rís upp úr öldunum, hál eins og ís,

brjáluð og brýst út í brimkenndan dans,

ég er ekki lengur hans.

Ég er Kælan Mikla.

Komin á kreik, í kvikyndisleik,

gerð til að kvelja, meðal manna dvelja,

er ég frysti, rist´ykkur á hol.

Mála bjarta veröld ykkar svarta.

Ég er kveðskapur brotinna hjarta.

Ég er Kælan Mikla. 

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Kælan Mikla
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
Kælan Mikla
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved