[Talað]
"Komiði stelpur, mál að losa sig við tjóðrið."
"Magga, ég er föst!"
"Nú er komið að því. Verjið mig!"
"Með hverju?"
"Sæll Jonni"
"Þegiði asnarnir ykkar. Við höfum verk að vinna. Já, hlustið á!"
[Lag byrjar]
Sérhver bófi böggar mig
sem hér bestan telur sig,
sem þykist vera í kúastuldi slyngur.
Því hve flinkur sem hann er
gæti hann fráleitt skákað mér,
sem varla þarf að hreifa litlafingur.
Ég er sagt fól, já, svo illt og einskisvert,
en það er hól1 hjá því versta er ég get gert.
Sem er að
Jóð-ladl-ídl-ædl-ú
Við kúastuld þá fæ ég alveg kast
Já, ég jóð-ladl-ídl-ædl-ú
Og þá má sjá hve kýrnar dáleiðast
Hann er svalur, alveg svaka, kýrnar líða ekkert rell
Sem er erfitt, sértu í buxum merktum XXXXL
Ó já, ef klaufir, horn og hala hefðir þú
Þá myndi ég jóð-ladl-ídl-ædl-jóð-ladl-ídl-ædl-jóð-ladl-ídl-ædl-ú
[Talað]
"Áfram strákar, fimm þúsund gripir! Eins og að drekka vatn!"
[Jóðl]
[Talað yfir sönginn]
"Magga! Frú Búkolla! Takið ykkur tak!"
Ó já, ég jóð-ladl-ídl-ædl-ú
Við dónalæti kýs2 að kalla á kýr
Já, ég jóð-ladl-ídl-ædl-ú
Og skrattinn skammi mig sé það ei leyft
Yfir jóðlinu dans, og þær pottþétt falla í trans
Það má pota heilum hjörðum oní brækur þessa manns
Já, ég riða 3 bændur búsnauða og hjú
er ég ég jóð-ladl-ídl-ædl-jóð-ladl-ídl-ædl
Ég jóðla mér inn bæði belju og kú
Því að ég jóð-ladl-aðl-i-lí-lú
Jóð-ladl-ídl-ædl-ú