current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Innundir skinni lyrics
Innundir skinni lyrics
turnover time:2025-01-24 03:31:35
Innundir skinni lyrics

þegar nálgast sólin náttstað sinn

eins og vant er hug minn hjóðan setur.

Mér nú ertu horfinn vinur minn.

Man þ varla nokkur betur

en mitt auma hjartatetur

Littu á, eitthivað varð til

innudir skinni.

Vex þar og dafnar í skjóli.

Við erum á rétttu róli

Ég læt mér fátt um finnast.

Við eigum eftir að kynnast.

Samt finnst mér eins og ég þekki

það þó ég þekki það ekki.

það býður þess að líta ljós

og lýsa upp veröld mína.

Og mitt í henni stendur þú

með opinn faðminn í trú

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ólöf Arnalds
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Folk
  • Official site:http://www.olofarnalds.com
Ólöf Arnalds
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved