Klukkan er 7, þá byrja ég strax að stússa
Störf mín ræki, og burt sópa alla skal
Þvæ ég og bóna, þvæ þvott og skúra og pússa
Sópa aftur og þá er hún um 7:15
Og svo ég les í bók, það þolir enga bið
Ég bætti málverkum, í myndaalbúmið
Ég spila á gítar, prjóna, elda engin grið
En spyr mig "hvenær hefst lífið mitt?"
Svo eftir mat, ég púsla, ský pílu og baka
Papírinn hnoða, dansa og tek í tafl
Leira smá, bý til kerti í kertjastjaka
Æfi afl, rissa hrafn, klifra hól, sauma kjól
Lesa'aftur bækurnar, ef ég hef tíma til
Mála svo veggina, kannski eitthvað annað þil?
Og svo hárið bursta, bursta, bursta einn gang til,
Af því ég þekki alls ekki hitt
Og síðan vöngum ég velti og vöngum ég velti
"Hvenær heft lífið mitt?"
Annað kvöld, birtast ljósahjörð
Eins og þau séu mín afmælisgjöf
Hvernig ætli væri, að vera þeim í?
Vonandi mun þá… mamma gefa mér frí