Við þá rönd mætast himinn og haf,
Og hún kallar
Og enginn veit hve langt hún fer
Allur tíminn sem ég spurði um minn stað hann er liðinn
Nú fer ég ein, á óþekkt mið
Hvert sem sný ég mér, niður hvaða veg
Yfir háska sker sný ei aftur treg
Það er fögur sjón
Er ég algert flón?
En hún heillar mig
Og um nætur hún lýsir upp haf
Hún kallar
Og já, ég veit, ég farið get
Tungl á himni og vindurinn
Þau standa með mér
Og brátt ég veit hve langt ég fer