current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Hvít sæng lyrics
Hvít sæng lyrics
turnover time:2024-12-27 23:18:18
Hvít sæng lyrics

Milli hafs og fjalls er þorpið

Hvít sæng hykir Súðavik

Forynja, um himinhvolfið reið

Norðanbálið öskraði

Kaldir hnefar blindir börðu

Milli steins og sleggju, heims og helju

Það brakað og brast, veröldin skalf

Sálir vöktu meðan aðrar sváfu

Ískalt viti-norðanbát

Ískalt viti-norðanbát

Snjórinn fjótraður

Snjórinn fjótraður

O móðir hvers vëgna?

O móðir hvers vëgna?

Þorpið svöðusar Dauði, össkur, tár

Hvít sæng hylur Súðavik

Hvít sæng hylur Súðavik

Rústir, frosin tár

Rústir, frosin tár

Hvít sæng hylur Flateyri

Hvít sæng hylur Flateyri

Daudi ösku, tár Þorpið svöðusár

Ég vaknaði, vaknaði, vaknaði i viti

Hann kallaði, kallaði er einhver her á lifi?

Kalladi, kalladi ég kalladi á bróður

Kalladi, kalladi ég kalladi á móður

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Sólstafir
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved