current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Hljóða Nótt lyrics
Hljóða Nótt lyrics
turnover time:2025-01-22 22:31:03
Hljóða Nótt lyrics

Hljóða nótt er allt sem áður var,

átti fley en man ei lengur hvar,

flúinn, farinn, hvað er sagt og séð,

satt er vont ef lygi fylgir með.

Reysir sverð og skjöld.

Ljóða nótt er allt sem áður var.

Átti skrín en man ekki hvar.

Lurkum laminn, heimtar bæn og bón.

Brotinn loforð gefa daufan tón.

Bæði heit og köld.

Góða nótt er allt sem áður var.

Átti gull en man ekki hvar.

Hvar er trúin sem á fætur fer.

Faðir heimsins viltu hjálpa mér?

Trú mun veitast völd

Hljóða nótt er allt sem áður var.

Átti gersemi en ekki þar.

Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð.

Sumt var gott en annað fylgdi með.

Reysir sverð og skjöld.

Sumt var gott en annað fylgdi með.

Reysir sverð og skjöld.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ásgeir
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved