current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Ég á mér ósk [English translation]
Ég á mér ósk [English translation]
turnover time:2025-01-07 19:53:34
Ég á mér ósk [English translation]

Jólatrén þau skína, litrík jólaljós.

Litlar óskastjörnur hvert og eitt.

Eftirvænting kviknar hjá ungri blómarós.

Allt það feikna dýra sem auð getur veitt.

Ég á mér ósk um jólaskraut og pakka

Á mér ósk um gjafir handa mér

Óskin er að góðan mat að smakka

Ef ég mætti óska hvers sem er

Eftst á jólatrénu skín ósk svo heit og hrein

Þína merkjaást ekki neitt

Að í hverju hjarta ríki ástin ein

Og allir sakna með mig í hamingju leit

Ég á mér ósk um jólagleði sanna

Á mér ósk, þá sakna ég ei neins.

Óskin er friður meðal manna

ef ég mætti bara óska eins.

Ó jól, svona eru jól.

Allir hlaupa um í innkaupum einsog í búðunum fáist jólin.

Ég sakna hvorki gjafa

né þess að allir fari á hlið

Mig langar bara að hafa

vini mína mér við hlið

Desember, tími eins og anna

Desember jólin koma senn

Ég á mér ósk um jólagleði sanna

Á mér ósk, þá sakna ég ei neins.

Óskin er friður meðal manna

ef ég mætti bara óska eins

Ég á mér ósk um jólagleði sanna

Á mér ósk, þá sakna ég ei neins.

Óskin er friður meðal manna

ef ég mætti bara óska eins

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Lazy Town (OST)
  • country:Iceland
  • Languages:English, Italian, Spanish, Swedish+18 more, Russian, Finnish, Bulgarian, Icelandic, Polish, Danish, German, Hungarian, Korean, Romanian, Portuguese, French, Turkish, Dutch, Ukrainian, Kazakh, Norwegian, Serbian
  • Genre:Children's Music
  • Official site:http://www.lazytown.com/Default.aspx
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Lazy_Town
Lazy Town (OST)
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved