current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Ég er Vaiana [I am Moana] [English translation]
Ég er Vaiana [I am Moana] [English translation]
turnover time:2025-01-04 10:11:13
Ég er Vaiana [I am Moana] [English translation]

Tala:

Ég þekki stúlku frá eyju

Úr fjöldanum hún sig sker

Hún elskar hafið og fólkið sitt

Og hreykin öll fjölskyldan er

Stundum er andsnúin veröld

og flakkið er viðsjárvert

En örin gróa og sýna

Hvar þú ert

Og fólkið þitt lifir hjá þér

og lærdómur vinnur með þér

Og ekkert á jörð mun

Kæfa röddina innan í þér

Og er sú rödd fer að hvísla:

Vaiana, þú hefur náð svo langt

Vaiana, heyrðu

Veistu ná hver þú ert?

Vaiana:

Hver ég er?

Ég er stúlka sem ann minni eyju

Og stúlkan sem elskar haf

Það vill mig

Ég er jú dóttir ættarhöfðingjans

Við erum komin af sæförum

Sem fundu leið sína um heim

Þeir kalla

Og ég kom okkur á þennan stað

Ég hef ferðast lengra

Ég er allt sem ég hef lært samt það

Kallar á mig

Og það kall kemur ei utanfrá

Það er í mér

Það er eins og flóðið

Sem lyftist og hnígur

Og ég geymi þig í hjartanu á mér

Þú mér kennir

Að til er leið

Og hún er greið

Ég er Vaiana

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Moana (OST)
  • country:United States
  • Languages:Portuguese, Spanish, English, Chinese+51 more, Russian, German, Italian, Persian, Dutch dialects, Hebrew, Danish, French, Maori, Malay, Ukrainian, Romanian, Korean, Czech, Greek, Polish, Tamil, Dutch, Finnish, Lithuanian, Vietnamese, Icelandic, Japanese, Bulgarian, Croatian, Norwegian, Turkish, Arabic, Indonesian, Estonian, Swedish, Serbian, Thai, Hindi, Hungarian, Tokelauan, Catalan, Slovak, Slovenian, Kazakh, Albanian, Tahitian, Chinese (Cantonese), Latvian, Ossetic, Hawaiian, Armenian, Bengali, Filipino/Tagalog, Samoan, Tongan
  • Genre:Children's Music, Soundtrack
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Moana_(2016_film)
Moana (OST)
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved