Leir, sand, eldur, strá
hraðar, leig og híf
sand og toga
eldur og reis upp
strá, hraðar!
Svitinn okkar í svipunnar sárum
saltur sviti í augu mér sker.
Elohim, drottinn minn
á þig hrópar lýður þinn
hjálpaðu oss í neið.
Ó frelsaðu oss
græddu sár og frelsaðu oss
Herra háe og gættu vor á örmum bruna sár.
Ó, leiddu oss
til þess lands sem gekkst þú að
neo, þá þann sem finnst mín eina von.
Yal-di ha-tov-veh ha-rah
al ti-ra veh al tif-chad
ó, barn, ég á fátt að gefa þér
nema þessa lífsvon hér
og draum um endurfund.
Skildann frelsa oss?
Ó frelsaðu oss
græddu sár og frelsaðu oss
þvi þrælsins óm, heyrir enginn bón
Ó frelsaðu oss
til þess lands sem gekkst mér að
ó frelsaðu oss, burt úr áneið og
þvi þrælsins óm, heyrir enginn bón.
Hljóður nú, anginn
og ástin mín góð
áinna báðum við þér
sofðu og mundu mitt, síðasta ljóð
svefninum fylgir það þér.
Elfur, ó elfur, svo lygn ertu og tær
dýrmætan farm fel ég þér
fynd honum fylgsni, lífsorka þjáð
flyttu hann burtu frá mér.
Bróðir, minn þér er nú óhætt um sinn
ég bið þess þín för verði greið
komdu svo aftur, einhvern daginn
frelsaðu okkur úr neyð.
Ó frelsaðu oss
til þess lands sem gekkst mér að
ó frelsaðu oss, burt úr áneið og
þvi þrælsins óm, heyrir enginn bón.
Ó frelsaðu oss...