Ef þú þykist hafa roðið mér,
Þá ertu galinn!
Því það mun ekki buga mig,
Þó ég sé kvalinn!
Já en viljir þú þó leggja í það,
Verð ég bara að sega að:
Nei! Þú færð ekki lagt,
mér fjötra um háls!
Þú ferð ekki á bak!
Ég er ótaminn og frjáls!
Þú getur þó reynt,
Að þráast eitthvað við!
Þú veist þú aldrei munt fá á mér tak,
Þú ferð ekki á bak!
"Jæja! Nú er komið að mér!"
Að leika smá ég leyfi þér,
Ég spila með þig!
En reynirðu að fá fær á mér,
Ég fótum treð þig!
Ó, en viljir þú þó leggja í það,
Þá verð ég bara að sega að:
Ó! Þú færð ekki lagt,
mér fjötra um háls!
Þú ferð ekki á bak!
Ég er ótaminn og frjáls!
Þú getur þó reynt,
Að þráast eitthvað við!
Þú veist þú endar eins og fúa flak!
Þú ferð ekki á bak!
Hó! Þú ferð ekki á bak!
Farðu af! Hei!
Ó! Farðu af! Farðu af!
Farðu af! Farðu af!
Farðu af! Farðu af!
Farðu af!
Þú ferð ekki á bak!