Ég?
Óvænt!
Það er gott að fá góða gjöf, sem vafin er með slaufuskraut
Samt er besta gjöfin þá sú, sem fyrr'á tíð mér féll í skaut
Það dásamlegast er ég leit, það er fjölskyldan, ég veit
Er við erum saman, hef ég allt á listanum skráð
Er við erum saman, allt sem hef ég þráð
Öll í kringum jólatréð, gefum draumanum trú
Er við erum saman, þá mín uppáhalds gjöf ert þú
Ferðast mynd' ég langan veg og elta stjörn' í von um svar
Fara mynd' ég hvert sem er ef að aðeins þú ert þar
Því við erum saman (Því við erum saman)
Finnst ég vera komin heim
Já, við erum saman (Við erum saman)
Öndum tökum tveim
Óháð því hvar erum við ef þú ert með mér
Er við erum saman, vil ég bara vera hér
Er við erum saman, það er hátíð sérhvert kvöld
Er við erum saman, þá er tíðin björt
Ég þarf engan klukknahljóm (Klukknahljóm ei þarf)
Ó, nær það er hér (Nær það er hér)
Er við erum saman, það er bara gaman
Er við erum saman, það er besti tíminn á