current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Þennan dag lyrics
Þennan dag lyrics
turnover time:2024-12-25 14:56:45
Þennan dag lyrics

Þennan dag

Þú varst hjartablóm og ljóðadís og lag

í leiftursýn mér tókst að þekkja þig

þennan dag

og gæfan tók að gæla ögn við mig.

Svo leið tíminn hratt með lífsins dans og brag

mér lærðist tafarlaust að þekkja það

þennan dag

að gæfan verður seint á vísum stað.

Enn ég hugs' um ástina og glaðan hag

og einnig þína mynd og þarflaust hik

þennan dag

hið eina litla, litla augnablik.

Þú varst hjartablóm og ljóðadís og lag

mér lærðist tafarlaust að þekkja það

þennan dag

að gæfan verður seint á vísum stað

að gæfan verður seint á vísum stað

að gæfan verður seint á vísum stað.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ásgeir
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved