Ég skoða mig um og sé heima mitt hverfa í fjarska,
Tið mín heima virðist nú allt of stutt.
Aðeins ungmenni, varla maður, þegar skyldan kallaði mig.
Hvort ég sé heima mitt aftur, það veit ég ei.
Meðal frænda frá þorpinu mínu dró ég út í stríð.
Og heimur brenndi.
Stríðið, hið geta
eyðilagt mann.
Ég gef líf mitt fyrir heimaland mitt.
En hver missir mig?
Þvi sjá mig sem detta,
Eiginmann, vin,
föður og son, sem aldrei kemur heima.
En hver syrgir mig?
Gekk út í strið fyrir Svíþjóð, varð skírt í blóði.
Þarna úti biður dauðinn, ekki hetjuskapur.
Í reiti, hvar frændur falla, heyrist ekki söngur.
Skorum á okkar örlög einu sinni enn.
Langt frá heimili,
Skírast og deyja í stríði.
Og heimur brenndi.
Stríðið, hið geta
eyðilagt mann.
Ég gef líf mitt fyrir heimaland mitt.
En hver missir mig?
Þvi sjá mig sem detta,
Eiginmann, vin,
föður og son, sem aldrei kemur heima.
En hver syrgir mig?
Og þegar tíminn minn hefur runnið út,
Hverjum er ekki sama þá?
Þeir berjast áfram.
Fær hermaður verðan endi?
Fá sofna,
hverfa í burtu,
og aldrei vakna.
Stríðið, hið geta
eyðilagt mann.
Ég gef líf mitt fyrir heimaland mitt.
En hver missir mig?
Þvi sjá mig sem detta,
Eiginmann, vin,
föður og son, sem aldrei kemur heima.
En hver syrgir mig?