Sem morguninn kemur þú aftur
Ég veit
Mín perla, minn dýrasti skattur
Ég veit
Sem blómin skulu við spretta,
Í rúsandi viðleysi detta
Ég veit, ég veit, ég veit
Ástkær mín
Og svo kemur suðið frá þér
Ég veit
Sem vindurinn flýgur þú frá mér
Ég veit
Sem blómin skulu við fölna,
Þá hjarta þitt aftur mun kólna
Ég veit, ég veit, ég veit
Ástkær mín
Ástkær mín
Sem augnablikið þá dagurinn vaknar
Ég veit
Sem kyrrðin þá sjórinn sléttar
Ég veit
Er kenndin þá manneskjur tárast,
Ég veit, ég veit, ég veit
Ástkær mín
Ástkær mín
Ástkær mín