Ógnarfjör má alltaf sjá í
Andabænum
Á landinu, um loftin blá
Líka á sænum
Hættur og háski
Hlátur og gáski
Endur! Vú-hú
Í andabænum búa djarfar
Endur! Vú-hú
Í ævintýrum lendar þessar
Endur! Vú-hú
Í vanda og voða, vísast rata
Margt skrítið skoðað, skríkja og pata
Ognardjarfar ævintýra
Endur! Vú-hú
Svo kyndugt margt sem kemur fyrir
Endur! Vú-hú
Nú komnar eru hingað þessar, já
Andabæjarsögur fjalla um
Endur! Vú-hú