current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Dýravísur [English translation]
Dýravísur [English translation]
turnover time:2024-12-30 16:28:36
Dýravísur [English translation]

Hani, krummi, hundur, svín,

hestur, mús, tittlingur,

galar, krunkar, geltir, hrín,

gneggjar, tístir, syngur.

Verður ertu víst að fá

vísu, gamli Jarpur.

Aldrei hefur fallið frá

frækilegri garpur.

Þá var taða, þá var skjól

þá var fjör og yndi.

Þá var æska, þá var sól

þá var glatt í lyndi.

Gefðu ungum gæðingum

græna tuggu´á morgnunum.

Launa þeir með léttfærum

lipru, sterku fótunum.

Verður ertu víst að fá

vísu, gamli Jarpur.

Aldrei hefur fallið frá

frækilegri garpur.

Hani, krummi, hundur, svín,

hestur, mús, tittlingur,

galar, krunkar, geltir, hrín,

gneggjar, tístir, syngur.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Icelandic Folk
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Old Norse/Norrønt
  • Genre:Folk
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Icelandic_folk_music
Icelandic Folk
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved