Ó gleðstu að nýju, nú skal gráti létt
Gefðu mér hönd, halltu þétt
Ég mun þin vernda á lífsins leið
Lægðu þinn grát, trestu mér
Þessi agnarögn á ofurafl
I örmum mínum áttu öruggt skjól
Sú taug ar tengir tærist ekki
Lægðu þinn grát, trestu mér
Í brjósti mér þú býrð
Í brjósti mér þú býrð
Fra fyrstu stund og svo um alla tíð
Í brjósti mér þú býrð
Þó öðrum ögrir þú
Í brjósti mér þú býrð
Ætíð
Ætíð