current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Kvöldsigling [Russian translation]
Kvöldsigling [Russian translation]
turnover time:2024-12-24 07:53:50
Kvöldsigling [Russian translation]

Bátur líður út um eyjasund,

enn er vor um haf og land.

Syngur blærinn einn um aftanstund,

aldan niðar blítt við sand.

Ævintýrin eigum ég og þú,

ólgar blóð og vaknar þrá.

Fuglar hátt á syllum byggja bú,

bjartar nætur vaka allir þá.

Hvað er betra en vera ungur og ör,

eiga vonir og æskufjör,

geta sungið, lifað leikið sér,

létt í spori hvar sem er

og við öldunið um aftanstund

eiga leyndarmál og ástarfund.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Islandica
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Folk
  • Official site:https://www.allmusic.com/artist/islandica-mn0000108344
Islandica
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved