current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Hafið lyrics
Hafið lyrics
turnover time:2024-12-24 20:01:41
Hafið lyrics

Þú, haf! sem ber tímans og harmanna farg,

þú hugraun mér vekur,

í hjarta mér innst, þá þú brýzt um við bjarg,

það bergmála tekur.

Þinn niður er hryggur, þinn hljómur er sár,

pú hrellir svo muna,

sem brimdropinn hver væri beiskasta tár,

hvert báruhljóð stuna.

Og dimmur var ægir og dökk undir él

var dynhamra-borgin,

og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel

og þungt eins og sorgin.

Við hafið eg sat fram á sævarbergs stall

og sá út í drungann,

þar brimaldan stríða við ströndina svall

og stundi svo þungan.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Samaris
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved