current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Brennur stjarna lyrics
Brennur stjarna lyrics
turnover time:2025-01-12 17:05:53
Brennur stjarna lyrics

Við erum ekki sköpuð til að skilja

og skýra öll hin dýpstu rök,

en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja -

hans fegð er eigin sök.

Það brennur stjarna björt í austurvegi

og bjarma slær um föðurtún.

Í suðri hækkar sól með hverjum degi,

en seglin blika, strengd við hún.

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Samaris
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved