current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Terror in Resonance [OST] - Von
Terror in Resonance [OST] - Von
turnover time:2025-01-12 00:24:09
Terror in Resonance [OST] - Von

Vetur, Sumar, Saman Renna

Vetur, Sumar, Saman Renna

Vetur, Sumar, Saman Renna

Þar sem gróir þar er von.

Allt sem græðir geymir von.

Úr klakaböndum kemur hún fram.

Af köldum himni fikrar sig fram.

Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt,

Allt er hljótt, kviknar von.

Meðan allt sækir fram, streymir fram,

Verður til, þá er von.

Hún lýsir allt sem er.

Allt sem er og var, og verður.

Uns leggst í djúpan dvala.

Í djúpum fjallasala.

Vetur, Sumar, Saman renna.

Vetur, Sumar, Saman renna.

Þar sem glóir þar er von.

Allt sem græðir geymir von.

Úr klakaböndum kemur hún fram.

Af köldum himni fikrar sig fram.

Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt,

Allt er hljótt, kviknar von.

Meðan allt sækir fram, streymir fram,

Verður til, þá er von.

Hún bræðir allt sem er.

Allt sem er og var, og verður.

Uns leggst í djúpan dvala.

Í draumum fjallasala.

Í eilíflegum hring

Í eilíflegum hring

Í eilíflegum hring

Í eilíflegum hring

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Terror in Resonance (OST)
  • country:Japan
  • Languages:English, Japanese, Icelandic, Constructed Language
  • Genre:Anime, Soundtrack
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Terror_in_Resonance
Terror in Resonance (OST)
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved